Read More »"/>

Vinnustaðafundir

Heim / Fréttir / Vinnustaðafundir

hafa nú verið haldnir á stærstu vinnustöðum sálfræðinga hjá ríki og sveitarfélögum. Umfjöllunarefni fundanna hafa einkum verið kjaramál sálfræðinga. Fundirnir, sem eru haldnir að undirlagi stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins hafa verið ágætlega sóttir og ljóst að sálfræðingar eru áhugasamir um að bæta kjör sín og að leggja sín lóð á vogarskálarnar til að betri árangur náist.

Tengdar færslur