Í félaginu skal starfa fimm manna fræðslunefnd kosin á aðalfundi. Nefndin kýs sér formann. Kjörtímabil nefndarinnar er tvö ár. Hlutverk nefndarinnar er að meta þörf fyrir fræðslu og og standa að reglulegum fræðslufundum og námskeiðum um málefni sem snerta félagsmann og störf þeirra.

Fræðslunefnd skipa:

Helga Theódóra Jónasdóttir, formaður
Bergljót Gyða Guðmundsdóttir

Edda Sigfúsdóttir
Gabríela Bryndís Ernudóttir
Linda Björk Oddsdóttir