Fagaðild er fyrir sálfræðinga sem ekki fá laun samkvæmt kjarasamning sem Sálfræðingafélags Íslands. Sem dæmi má nefna bæði þá sem starfa sjálfstætt og þá sálfræðinga sem starfa ekki við hefðbundin sálfræðistörf.

Gjald fyrir fagaðild er kr. 21.000 á ári og er innheimt með kröfu í heimabanka.

Fagfélagsaðild veitir réttindi til þátttöku í fagmálum félagsins.

Athugið – fag- og stéttarfélagsaðild er eina félagsaðildin sem veitir réttindi í sjóðum BHM.