Prófabankinn er í eigu Sálfræðingafélags Íslands.    Prófanefnd félagsins á veg og vanda að þróun bankans.

Bankinn er ætlaður fyrir félagsmenn Sálfræðingafélagsins og þurfa félagsmenn að óska eftir aðgangi.

Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að opna prófabankann. Smelltu hér til að tengjast.