Um ritstjórn Sálfræðingafélagsins

Stjórn félagsins skipar ritstjóra úr röðum sálfræðinga til tveggja ára í senn. Ritstjóri velur menn í ritnefnd sér til fulltingis. Ritstjóri og ritnefnd starfa eftir starfsreglum sem nefndin setur.

Ritstjórn skipa:

Brynjar Halldórsson

Guðmundur Skarphéðinsson

Sigurður Viðar

Netfang: ritstjorn@sal.is