Trúnaðarmenn Sálfræðingafélags Íslands eru:
Samkvæmt samkomulagi við fjármálaráðherra og síðar Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga teljast eftirtaldir trúnaðarmenn samkvæmt lögum nr. 94 frá 1986:
- Trúnaðarmenn sem kjörnir hafa verið fyrir vinnustað eða svæði,
- kjörnir stjórnarmenn stéttarfélaga og heildarsamtaka þeirra og
- kjörnir samninganefndarmenn stéttarfélaganna
Kjörnir trúnaðarmenn SÍ eru í dag eftirtaldir:
Hjá Barnaverndarstofu: Katrín Jónsdóttir. netfang: katrin@studlar.is
Á geðsviði (fullorðinsgeðdeildum) Landspítala: Agnes Björg Tryggvadóttir, netfang: agnesbt@landspitali.is
(barna– og unglingageðdeildum) Landspítala: Lilja Magnúsdóttir, netfang: liljama@landspitali.is
Á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins: Dagmar Kristín Hannesdóttir, netfang: dagmar.kristin.hannesdottir@heilsugaeslan.is
Á Greiningar– og ráðgjafarstöð ríkisins: Svandís Ása Sigurjónsdóttir, netfang: svandis@greining.is
Hjá Akureyrarbæ:
Hjá Reykjalundi: Helma Rut Einarsdóttir, netfang:helmarut@reykjalundur.is
Hjá Reykjavíkurborg: Álfheiður Guðmundsdóttir, netfang: alfheidur.gudmundsdottir@reykjavik.is
Hjá Reykjanesbæ:
Í lögum SÍ kemur fram að trúnaðarmenn mynd Trúnaðarmannaráð sem ætlað er að vera stjórn og samninganefndum félagsins til fulltyngis. Trúnaðarmannaráð fundar að jafnaði þriðja miðvikudag í mánuði.
Upplýsingar um hlutverk trúnaðarmanna aðildarfélaga BHM:
Tilkynning um trúnaðarmann til stofnunar