Á vegum félagsins eru starfandi fimm nefndir sem starfa í samræmi við 12. grein laga félagsins.

Fagráð

Fræðslunefnd

Prófanefnd

Siðanefnd

Ritnefnd Sálfræðiritsins

Þar fyrir utan eru starfandi hópar sem vinna að afmörkuðum verkefnum í þágu félagsins.