Eitt af hlutverkum siðanefndar er að vera félagsmönnum til ráðgjafar og leiðbeiningar um siðferðileg álitamál sem komið geta upp í starfi sálfræðings. Því býður siðanefnd félagsmönnum upp á símaráðgjöf.

Fullrar nafnleyndar er gætt en teknar eru niður upplýsingar um eðli mála sem spurt er um svo unnt sé að safna dæmum um siðferðileg álitamál og hafa yfirsýn yfir umfang símaráðgjafarinnar.

Eftirfarandi fulltrúar í siðanefnd veita ráðgjöf fyrir hönd félagsins á skrifstofutíma eða í gegnum tölvupóst:

Guðrún Oddsdóttir: gudrunodds@gmail.com, sími 695 2380,

María K. Jónsdóttir: mariakj@ru.is sími 861 7894

Matthías Matthíasson: mm@sinn.is, sími 823 0625