Kjarasamningar SÍ við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs samanstanda af a) miðlægum samningi um réttindi og skyldur, miðlægar launahækkanir og launatöflur og b) stofnanasamningum, sem eru sértækir fyrir hverja stofnun. Í stofnanasamningum kemur meðal annars fram skilgreining starfsheita, launasetning þeirra og mat á persónubundnum þáttum og mat á hæfni og viðlíka. Miðlægi kjarasamningurinn er núna sameiginlegur með flestum aðildarfélögum BHM en stofnanasamningarnir eru einungis samningar SÍ og viðkomandi stofnunar.
Kjarasamningur Sálfræðingafélagsins við ríkið
byggir annars vegar á miðlægum samningi þar sem samið er um réttindi og skyldur, miðlægar launahækkanir og launatöflur og hins vegar á stofnanasamningum á hverri stofnun ríkisins þar sem störf eru skilgreind og lágmarksröðun þeirra ákveðin svo og vægi persónubundinna þátta og mat á hæfni og viðlíka.
Samkomulag um frestun á niðurfellingu orlofsdaga
Tilkynning frá Kjara- og mannaudssýslu ríkisins vegna breytinga á yfirvinnu 1 og 2
Launatafla ríkisins og SÍ með hagvaxtarauka, gildandi frá 1. apríl 2022
Launatafla ríkisins og SÍ, gildandi frá 1. janúar 2022
Launatafla ríkisins og SÍ gildandi frá 1. janúar 2021
Launatafla SÍ og ríkisins, gildandi frá 1. apríl 2020
Eldra efni:
Þann 13. ágúst birti gerðardómur úrskurð sinn um kaup og kjör félagsmanna 18 aðildarfélaga BHM starfandi hjá ríkinu. Úrskurðurinn er breyting á kjarasamningi aðila og hefur gildistíma frá frá 1. mars 2015 – 31. ágúst 2017.
Yfirlýsing þriggja ráðherra í tengslum við kjarasamninga 17 aðildarfélaga BHM.
Hér má sjá úrskurðarorð gerðardóms sem varða breytingu á kjarasamningi SÍ og ríkisins
Hér má sjá heildarúrskurð gerðardóms
Samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningi, undirritað 28. maí 2014 (gildistími 1. feb 2014 – 28. feb. 2015). Núgildandi launatöflu er að finna í fylgiskjali 1 með samningnum.
Launatafla SÍ og ríkis gildandi frá 01.02. 2014
Síðast var gengið frá kjarasamningi við ríkið í samfloti með flestum aðildarfélaga BHM. Núgildandi samningur hefur eftir breytingu sem gerð var í febrúar 2013 gildistíma frá 1. maí 2011 til 31. janúar 2014 en byggir á kjarasamningi sem var gerður árið 2001, með viðbótum sem hafa komið til með framlengingum kjarasamninga síðar.
Samningur Sálfræðingafélags Íslands við ríkið, gildistími frá 1. maí 2011 – 31. mars 2014
Launatöflur frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014
Kjarasamningur Sálfræðingafélags Íslands við ríkið, gildistími frá 1. júlí 2001 – 30. nóvember 2004
Heildarkjarasamningur frá 1. september 2015 – 31. mars 2019
Launatafla aðildarfélaga BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga, gildandi frá 1. mars 2014