Read More »"/>

Breyting á félagsgjaldi í Sálfræðingafélag Íslands, frá og með 1. júlí 2024

Heim / Fréttir / Breyting á félagsgjaldi í Sálfræðingafélag Íslands, frá og með 1. júlí 2024

Á aðalfundi Sálfræðingafélags Íslands þann 18. apríl 2024 var tekin ákvörðun um að lækka félagsgjald SÍ úr 1,2% í 1,1% af heildarlaunum frá og með 1. júlí 2024.

Tilkynning hefur verið send á launagreiðendur meðal annars á Reykjavíkurborg, launafulltrúa hjá sveitarfélögum, ríkið, samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og til smærri vinnustaða.

Mikilvægt er að vera vakandi fyrir því að þessi breyting skili sér við útborgun júlílauna.

Tengdar færslur