Heiðursaðild geta þeir haft sem félagið hefur útnefnt sem heiðursfélaga Sálfræðingafélags Íslands.

Athugið – fag- og stéttarfélagsaðild er eina félagsaðildin sem veitir réttindi í sjóðum BHM.