Kjarasamningur BHM og SA gildir fyrir fyrirtæki innan samtakanna en einungis fyrirtæki með fulla aðild eru skuldbundin til að fylgja samningnum. Kjarasamningurinn er fyrst og fremst samningur um réttindi og skyldur, ekki launatöflur eða laun.

Samkomulag um breytingu og uppfærslu á kjarasamningi SÍ og Samtaka atvinnulífsins, undirritað 7. janúar 2021

Kjarasamningur SÍ við Samtök atvinnulífsins, undirritaður 23. október 2017

Kjarasamningur SÍ við Samtök atvinnulífsins, undirritaður 1. september 2011