Kjarasamningur aðildarfélaga BHM og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, gildir fyrir þær stofnanir sem eru í samtökunum, þar á meðal Krabbameinsfélag Íslands og SÁÁ. Kjarasamningurinn er sameiginlegur með mörgum aðildarfélögum BHM. Launahækkanir eru í samræmi við launahækkanir hjá ríkinu.
Framlenging á samningi við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, gildir frá 1. mars 2015
Framlenging á samningi við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, gildir frá 4. september 2014