Kjarasamningar Sálfræðingafélags Íslands

Sálfræðingafélag Íslands fer með samningsumboð fyrir sálfræðinga og gerir kjarasamninga við Reykjavíkurborg, ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samtök atvinnulífsins.