Erindi á vegum fræðslunefndar SÍ

Heim / Viðburður / Erindi á vegum fræðslunefndar SÍ
Dags.: 27. nóvember, 2019
Tími: 00:00 - 00:00
Staðsetning: Borgartún 6, salur BHM 4. hæð

Fræðsla fyrir félagsmenn Sálfræðingafélagsins.

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir og Guðrún Häsler, sálfræðingar og ráðgjafar hjá Samtökunum ’78, munu koma og fræða okkur um ýmis hinsegin-tengd málefni. Fræðslan á erindi við okkur öll og við hvetjum ykkur því eindregið til að skrá ykkur hér.

Erindið verður sent út í streymi, sjá hlekk hér:
https://livestream.com/accounts/21705093/events/8887401

Tengdar færslur