Aðalfundarboð

Heim / Fréttir / Aðalfundarboð

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 23. febrúar kl. 16:30 í Borgartúni 6. Dagskrá fundarins og tillögur stjórnar til breytinga á lögum félagsins hafa verið sendar félagsmönnum í tölvupósti.

Tengdar færslur