Framboð til stjórnar SÍ

Heim / Fréttir / Framboð til stjórnar SÍ

Á næsta aðalfundi félagsins þarf að kjósa formann og tvo fulltrúa.
Núverandi formaður félagsins, Hrund Þrándardóttir gefur kost á sér til endurkjörs og sama gildir um Önnu Kristínu Newton og Sigríði Karen Bárudóttur sem í dag gegna hlutverki ritara og meðstjórnanda að þær gefa kost á sér til endurkjörs.

Tengdar færslur