Að loknum aðalfundi félagsins

Heim / Fréttir / Að loknum aðalfundi félagsins

Aðalfundur félagsins var haldinn á mánudaginn, 23. febrúar. Á fundinum var Hrund Þrándardóttir endurkjörinn formaður félagsins til tveggja ára. Fljótlega verða settar hér inn skýrslur nefnda og fleira efni frá fundinum.

Tengdar færslur