Niðurstöður könnunar varðandi starfshætti og líðan sálfræðinga á tímum COVID-19

Heim / Fréttir / Niðurstöður könnunar varðandi starfshætti og líðan sálfræðinga á tímum COVID-19

Í vor sendum við út könnun fyrir þriðja árs nema í sálfræði við Háskóla Íslands þar sem verið var að skoða starfshætti og líðan starfandi sálfræðinga á tímum COVID-19.

Nú er rannsókn lokið og skýrsla með niðurstöðum klár sjá nánar hér: Starfshættir og líðan sálfræðinga í COVID-19

Tengdar færslur