Á aðalfundi félagsins luku þrír stjórnarmenn störfum, Kristbjörg Þórisdóttir, Lilja Magnúsdóttir og Helgi Héðinsson.
Við þökum þeim kærlega fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Þær Elísa Guðnadóttir og Ólafía Sigurjónsdóttir koma nýjar inn í stjórn félagsins og bjóðum við þær velkomnar.
Tengdar færslur