Stuðningsyfirlýsing frá norska sálfræðingafélaginu

Heim / Fréttir / Stuðningsyfirlýsing frá norska sálfræðingafélaginu

Vinir okkar í Noregi sendu okkur stuðningsyfirlýsingu vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BHM. Við metum stuðninginn mikils og höfum þegar sent þeim þakkir fyrir.

Tengdar færslur