Nýr formaður Sálfræðingafélagsins

Heim / Fréttir / Nýr formaður Sálfræðingafélagsins

Hrund Þrándardóttir var einróma kjörin formaður SÍ, fyrr í dag. Aðrar breytingar urðu á stjórn félagsins sem nú er þannig skipuð að Þóra Sigfríður Einarsdóttir er varaformaður félagsins, Helga Kristinsdóttir, gjaldkeri, Anna Kristín Newton, ritari og Eiríkur Þorvarðarson, Hafrún Kristjánsdóttir, og Sigríður Karen Bárudóttir, sem var kosin ný í stjórn, meðstjórnendur.

Tengdar færslur