Read More »"/>

Kynning á prófabanka SÍ

Heim / Viðburður / Kynning á prófabanka SÍ
Dags.: 16. nóvember, 2020
Tími: 00:00 - 00:00
Staðsetning: Rafrænn Teams fundur

Fyrrum meðlimir prófanefndar Sálfræðingafélagsins, Íris Stefánsdóttir og Matthías Matthíasson kynna fyrir félagsmönnum vefsvæði prófabankans.

Farið verður m.a.  yfir hvernig bankinn getur nýst félagsmönnum og hvaða þætti á enn eftir að taka ákvarðanir um og útfæra nánar.

Við hvetjum alla félagsmenn til að gefa sér tíma í hádeginu til að kynna sér afrakstur þeirrar flottu vinnu sem sálfræðingar í prófanefnd hafa unnið síðustu ár.

Skráning fer fram hér.

Bestu kveðjur frá fræðslunefnd Sálfræðingafélagsins

 

 

Tengdar færslur