Gunnar Karl Karlsson og Guðbrandur Árni Ísberg eru nýir sérfræðingar í sálfræði. Gunnar Karl í uppeldissálfræði og Guðbrandur Árni í klínínskri sálfræði. Til hamingju!
Heiðursverðlaun félagsins voru veitt í fyrsta sinn á Sálfræðiþinginu þann 17. apríl. sl. Álfheiður Steinþórsdóttir er fyrsti heiðursverðlaunahafi félagsins. Álfheiður uppfyllti öll skilyrði sem [...]
Vinir okkar í Noregi sendu okkur stuðningsyfirlýsingu vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BHM. Við metum stuðninginn mikils og höfum þegar sent þeim þakkir fyrir.
Því miður stefnir allt í allsherjarverkfall flestra aðildarfélaga BHM kl. 12 til 16 á morgun, fimmtudaginn 9. apríl. Félögin halda sameiginlegan samstöðufund kl. 13 á Lækjartorgi þar sem allir [...]
Atkvæðagreiðsla um verkföll var samþykkt hjá öllum aðildarfélögum BHM með mjög afgerandi hætti. Þátttakan var bæði gríðarlega góð og samþykki félagsmanna sömuleiðis mjög eindregið. Aðildarfélög [...]
Kjarasamningur okkar við ríki rann út um mánaðamótin. Lítill árangur er enn sem komið er af viðræðum við samninganefnd ríkisins og ljóst að brýna þarf vopnin. Vegna þessa er nú blásið til [...]
Þær Sigríður Karen Bárudóttir og Sigurlín Hrund Kjartansdóttir fengu báðar sérfræðileyfi í klínískri sálfræði með réttarsálfræði sem undirgrein þann 6. janúar sl. Þó seint sé fá þær hér með [...]
Aðalfundur félagsins var haldinn á mánudaginn, 23. febrúar. Á fundinum var Hrund Þrándardóttir endurkjörinn formaður félagsins til tveggja ára. Fljótlega verða settar hér inn skýrslur nefnda og [...]
Á næsta aðalfundi félagsins þarf að kjósa formann og tvo fulltrúa. Núverandi formaður félagsins, Hrund Þrándardóttir gefur kost á sér til endurkjörs og sama gildir um Önnu Kristínu Newton og [...]
Þessi vefur nota vafrakökur til að bæta notendaupplifun þína SAMÞYKKJANÁNAR
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.