Framboð til stjórnar SÍ

Heim / Fréttir / Framboð til stjórnar SÍ

Framboð til stjórnar félagsins skulu kynnt tveimur vikum fyrir aðalfund félagsins. Að þessu sinni eru í framboði þau Bóas Valdórsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Helgi Héðinsson, Sigríður Karen Bárudóttir og Þóra Sigfríður Einarsdóttir. Smá kynning á þeim er hér.

Tengdar færslur