Samkomulag við Reykjavíkurborg um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila samþykkt

Heim / Fréttir / Samkomulag við Reykjavíkurborg um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila samþykkt

Samkomulag félagins við Reykjavíkurborg um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila var samþykkt í atkvæðagreiðslu meðal sálfræðinga hjá Reykjavíkurborg. Samkomulagið er afturvirkt til 1. september og launagreiðslur fara væntanlega eftir því 22. desember nk.

Tengdar færslur