Read More »"/>

Skráning er hafin á Sálfræðiþingið 2024

Heim / Fréttir / Skráning er hafin á Sálfræðiþingið 2024

Skráning fer fram á heimasíðu þingsins, sjá hér.

Gestafyrirlesari þingsins verður Rory O’Connor prófessor við háskólann í Glasgow.  Sjá nánar um Rory á heimasíðu þingsins.
Erindi hans á þinginu ber yfirskriftina, Understanding Suicide Risk: from Suicidal Thoughts to Suicidal Acts

Athugið að einnig verður boðið upp á vinnustofu með Rory O’connor, þann 7. mars, frá 13:00 til 16:00.
Vinnustofan ber yfirskriftina, understanding and Preventing Suicidal Behaviour.
Athugið að fjöldi á vinnustofu er takmarkaður og því um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst.

Heimasíðaþingsins er www.salfraedithing.is

 

Tengdar færslur