Read More »"/>

Skilafrestur vegna Sálfræðiþings 2020 er til 21. febrúar.

Heim / Fréttir / Skilafrestur vegna Sálfræðiþings 2020 er til 21. febrúar.

Minnum á að óskað er eftir efni fyrir tólfta Sálfræðiþingið sem fram fer í apríl 2020.

Við óskum eftir:

  • efni fyrir fræðslu- og námskeiðsdaginn en hann er helgaður fræðslu, námskeiðum og kynningum.
  • efni til kynningar á ráðstefnudeginum, erindum, málstofum og veggspjöldum.
  • eftir tilnefningum til heiðursverðlauna félagsins.

Sjá nánar hér:Auglýst er eftir efni fyrir tólfta Sálfræðiþingið sem fram fer í apríl 2020..

Öll ágrip, hugmyndir og tilnefningar til heiðursverðlauna skal senda á  word-formi á netfangið arsthing@sal.is fyrir 21. febrúar 2020

Minnum á að skráning er hafin á þingið og allar upplýsingar má nálgast hér á síðunni undir liðnum viðburðir.

Tengdar færslur