Nýr kjarasamningur félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga

Heim / Fréttir / Nýr kjarasamningur félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga

Skrifað var undir nýjan kjarasamning félagsins og níu annarra aðildarfélaga BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 21. mars sl. Samningurinn hefur verið kynntur félagsmönnum og atkvæðagreiðsla hófst um hann í dag. Niðurstaða hennar mun liggja fyrir þann 5. apríl nk.

Tengdar færslur