Nýr kjarasamningur félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykktur

Heim / Fréttir / Nýr kjarasamningur félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykktur

Félagsmenn samþykktu nýjan kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu. 50% félagsmanna hjá sveitarfélögunum tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og 83% þeirra samþykktu samninginn.

Tengdar færslur