Í kjarasamningi félagsins við Reykjavíkurborg árið 2006 var samið um þátttöku Sálfræðingafélags Íslands í starfsmatskerfi borgarinnar. Launasetning starfa sálfræðinga ræðst af stigafjölda þeirra í starfsmatskerfinu og persónubundnum þáttum til viðbótar.
Sálfræðingafélag Íslands er aðili að starfsmatskerfi Reykjavíkurborgar og ákvörðun grunnlauna ræðst af mati starfa í kerfinu. Yfirlit yfir starfsheiti og mat á þeim í starfsmatskerfinu má sjá hér
Um aðra þætti en grunnröðun, svo sem persónubundna þætti tengda viðbótarmenntun, starfsreynslu, hæfni og viðlíka er samið í kjarasamningnum.
Gildandi kjarasamningur
Kjarasamningur Sálfræðingafélags Íslands við Reykjavíkurborg, undirritaður 10. janúar 2025
Kjarasamningur Sálfræðingafélags Íslands og Reykjavíkurborgar 1. apríl 2023 – 31. mars 2024.
Samstarfsnefnda fundargerð vegna bókunar um hækkun annarra launa, undirrituð 31.08.2023
Samkomulag um frestun á niðurfellingu orlofsdaga
Launatafla með hagvaxtarauka, gildandi frá 1. apríl 2022
Kjarasamningur Reykjavíkurborgar og SÍ, gildistími 1. apríl 2019 til 31. mars 2023
Eldri samningur
Launatafla SÍ og Reykjavíkurborgar gildandi frá 1. júní 2018
Kjarasamningur Reykjavíkurborgar og SÍ, gildistími 1. sept. 2015 – 31. mars 2019
Fundargerð samstarfsnefndar RVK og SÍ frá 10. des. 2015
Launatöflur SÍ og Reykjavíkurborgar frá 1. sept. 2015 til 31. mars 2018
Skilgreiningu á áföngum til sérfræðiviðurkenningar er að finna hér,
í fundargerð samstarfsnefndar frá 31. maí 2011
Eldri kjarasamningar Reykjavíkurborgar og SÍ
Kjarasamningur Reykjavíkurborgar og SÍ, gildistími 1. apríl 2014 – 31. ágúst 2015
Fundargerð samstarfsnefndar RVK og SÍ frá 16. apríl 2014
Kjarasamningur Reykjavíkurborgar og SÍ gildistími 1. júní 2011 – 31. mars 2014
Fundargerð samstarfsnefndar 31. maí 2011
Framlenging á kjarasamningi Reykjavíkurborgar og SÍ gildistími 1. nóv. 2008 – 31. ágúst 2009
Kjarasamningur Reykjavíkurborgar og SÍ gildistími 1. febrúar 2006 til 31. okt. 2008