Read More »"/>

Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá ríkinu

Home / Fréttir / Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá ríkinu

Í gildandi kjarasamningi Sálfræðingafélag Íslands við  ríkið  er  tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka.

Kauptaxtar munu hækka um 10.500 kr. og launaauki á föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu verður 7.875
kr.

Fram hefur komið að við útfærslu launahækkunar á grundvelli hagvaxtarauka verði horfti til sömu aðferðafræði og við ákvörðun krónutöluhækkunar samkvæmt kjarasamningum fjármála- og
efnahagsráðherra við stéttarfélög ríkisstarfsmanna. Gert er ráð fyrir að þessar hækkanir komi til
framkvæmda við útborgun launa 1. maí og nýjar launatöflur verða birtar innan tíðar á vef Fjársýslu
ríkisins, sjá hér.   Þær verða í kjölfarið einnig birtar á heimasíðu Sálfræðingfélagsins.

 

Related Posts