Read More »"/>

Aðalfundur Sálfræðingafélags Íslands fer fram 18. apríl, sjá nánari upplýsingar og gögn fyrir fundinn

Home / Fréttir / Aðalfundur Sálfræðingafélags Íslands fer fram 18. apríl, sjá nánari upplýsingar og gögn fyrir fundinn

Aðalfundur Sálfræðingafélags Íslands fer fram þriðjudaginn 18. apríl nk. klukkan 16:30.
Fundurinn fer fram í Borgartúni 6, sal BHM 4. hæð en einnig verður hægt að fylgjast með í streymi.
Skráning á fundinn fer fram hér.

Gögn fyrir fundinn má finna hér að neðan.

Sálfræðingafélag Íslands ársreikningur 2022

Fjárhagsáætlun 2022 og uppgjör ársins 2022. Fjárhagsáætlun 2023 l

Skýrsla stjórnar – starfsárið 2022

Á síðustu árum hafa siðanefndir sálfræðingafélaganna á Norðurlöndum unnið að endurskoðun á samnorrænum siðareglum félagsmanna. Endurskoðunin fól fyrst og fremst í sér uppfærslu á texta og breytingar á málfari, s.s. að gera textann kynhlutlausann. Ekki er um grundvallarbreytingar að ræða á innihaldi siðareglnanna sjálfra. Endurskoðunin var gerð á enska textanum og fékk SÍ löggiltann þýðanda til að snúa textanum yfir á íslensku auk þess sem siðanefnd og fleiri lásu yfir þýðinguna. Á aðalfundi SÍ þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi verða uppfærðar siðareglur lagðar fram til samþykktar.  Þegar ný útgáfa reglnanna hefur verið samþykkt af öllum félögunum á Norðurlöndum munu þær taka gildi. Hér fyrir neðan má finna nýjar siðareglur á íslensku og ensku.

Siðareglur á íslensku má finna hér.

Siðareglur á ensku má má finna hér.

Núverandi siðareglur má finna hér

Related Posts