Í auglýsingablaði sem fylgdi Fréttablaðinu í morgun setja fulltrúar Dáleiðsluskólans fram hreinasta þvætting varðandi nám og störf sálfræðinga, að því er virðist í þeim tilgangi að blekkja [...]
Samkomulag félagins við Reykjavíkurborg um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila var samþykkt í atkvæðagreiðslu meðal sálfræðinga hjá Reykjavíkurborg. Samkomulagið er afturvirkt til 1. [...]
Í gær var undirritað samkomulag félagsins og Reykjavíkurborgar um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, til 31. mars 2019. Samkomulagið er nú í kynningu og atkvæðagreiðsla um það [...]
Nýr stofnunarsamningur félagsins við Heilbrigðisstofnun Suðurlands var undirritaður 4. nóvember. Það er fyrsti stofnunarsamningur félagsins við stofnunina.
Sjö sálfræðingar hafa fengið sérfræðileyfi á þessu ári, sem er óvenju mikið. Ástæða er til að árétta að þeir sem hófu sérfræðinám fyrir gildistöku reglugerðar nr. 1130/2012 hafa frest til 1. [...]
EFPA, samtök evrópsku sálfræðingafélaganna sendu í dag frá sér fréttatilkynningu vegna flóttamannavandans, þar sem samtökin hvetja sálfræðinga til að leggja sitt af mörkum, ekki síst í ljósi [...]
Þessi vefur nota vafrakökur til að bæta notendaupplifun þína SAMÞYKKJANÁNAR
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.