Sálfræðingafélag Íslands óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofan verður lokuð á milli [...]
Eins og flestir hafa orðið varir við hafa verið miklar umræður um bág kjör heilbrigðisstétta á Landspítala. Í tengslum við umræðuna sendi félagið eftirfarandi ályktun til fjölmiðla í morgun: [...]
Ingibjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur á Heilsugæslunni í Firði, fékk sérfræðingsviðurkenningu í klínískri sálfræði þann 17. desember sl. Guðríður Haraldsdóttir fékk sérfræðileyfi í klínískri [...]
Ný reglugerð um sálfræðinga tekur gildi þann 1. janúar nk., í framhaldi af nýjum lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012, sem samþykkt voru í vor. Reglugerðin var birt í stjórnartíðindum í gær [...]
Sálfræðingafélag Íslands beinir þeim tilmælum til þingmanna að samþykkja ekki þingsályktunartillögu um að fela velferðarráðherra að skipa starfshóp sem kanna á hvort niðurgreiða skuli heildrænar [...]
Í vikunni var úthlutað þremur hvatningarstyrkjum úr vísindasjóði Landspítalans. Rannsóknarhópur undir forystu Jóns Friðriks Sigurðssonar, forstöðusálfræðings, fékk einn styrkjanna til rannsókna á [...]
Guðrún Bjarnadóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fékk sérfræðiviðurkenningu frá Landlæknisembættinu þann 4. desember. Til hamingju!
Þessi vefur nota vafrakökur til að bæta notendaupplifun þína SAMÞYKKJANÁNAR
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.