Nýir sérfræðingar

Heim / Fréttir / Nýir sérfræðingar

Ingibjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur á Heilsugæslunni í Firði, fékk sérfræðingsviðurkenningu í klínískri sálfræði þann 17. desember sl. Guðríður Haraldsdóttir fékk sérfræðileyfi í klínískri barnasálfræði frá Landlæknisembættinu þann 18. des. sl. og Jónas G. Halldórsson fékk þann 17. des. sérfræðingsviðurkenningu í klínískri taugasálfræði en áður hafði hann haft sérfræðingsviðurkenningu í fötlunarsálfræði með taugasálfræði sem undirgrein. Til hamingju!

Tengdar færslur