Að þriðja skrefið í innleiðingu styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er umbótasamtal milli allra starfsmanna á vinnustaðnum. Vinnutímanefnd boðar til samtalsins þar sem skoða þarf m.a. leiðir til að breyta vinnufyrirkomulagi, verklagi, samvinnu og tímastjórnun til að ná fram markmiðum um gagnkvæman ávinning starfsmanna og vinnustaðarins.
Á heimasíðunni www.betrivinnutimi.is má finna gagnlegt myndband (sjá hér) varðandi umbótasamtalið.
Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er samvinnuverkefni stjórnenda og starfsfólks
Related Posts