Read More »"/>

Vissir þú ?

Heim / Fréttir / Vissir þú ?
Að fyrsta skrefið til að stytta vinnuvikuna í dagvinnu er að stofna vinnutímanefnd sem annast undirbúning breytinga og leiðir samtalið á vinnustaðnum. Fulltrúar starfsfólks og stjórnendur velja fólk í vinnutímanefndir sem endurspegla vinnustaðinn og ólíka hópa og vinnufyrirkomulag innan hans.
Tryggja skal að öll heildarsamtök launafólks eigi að minnsta kosti einn fulltrúa í nefndinni, ASÍ, BHM, BSRB, FL og/eða FSL, að því gefnu að starfsmenn séu félagsmenn í aðildarfélögum þessara heildarsamtaka.
Nánari upplýsingar um ferlið má finna hér: https://betrivinnutimi.is/verkfaerakista/
Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er samvinnuverkefni stjórnenda og starfsmanna
Tengdar færslur