Því miður stefnir allt í allsherjarverkfall flestra aðildarfélaga BHM kl. 12 til 16 á morgun, fimmtudaginn 9. apríl. Félögin halda sameiginlegan samstöðufund kl. 13 á Lækjartorgi þar sem allir mæta! Þaðan verður gengið í fjármálaráðuneytið þar sem ráðamönnum verður afhent áskorun og svo haldið áfram í Rúgbrauðsgerðina (Borgartún 6), 4. hæð þar sem verður stuttur fundur og kaffi. Skyldumæting!
Related Posts