Nýverið var skrifað undir framlengingu og breytingar á kjarasamningum félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn hefur þegar verið samþykktur af félagsmönnum í atkvæðagreiðslu.
Gengið var frá framlengingu og breytingum á kjarasamningi félagsins og Reykjavíkurborgar þann 16. apríl. Atkvæðagreiðsla hefst í dag og kynningarfundur um samninginn verður á morgun kl. 11:30 í þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.
Related Posts