Fundur norrænu sálfræðingafélaganna

Heim / Fréttir / Fundur norrænu sálfræðingafélaganna

Á fimmtudag og föstudag verður í Reykjavík fundur fulltrúa norrænu sálfræðingafélaganna. Margt verður til umræðu, sérfræðiviðurkenning sálfræðinga, forvarnir meðal barna og unglinga, Evrópumál og fleira og fleira. Sambærilegir fundir eru tvisvar á ári og eru haldnir til skiptis á öllum Norðurlöndunum.

Tengdar færslur