Read More »"/>

Sálfræðiþing er hafið

Home / Fréttir / Sálfræðiþing er hafið

Þátttakan er góð og afar fræðandi og áhugaverð umfjöllun um ótal spennandi málefni.
Í gærkvöldi sóttu 600 manns opinn fræðslufyrirlestur um kvíða á vegum félagsins í tilefni þingsins, þar sem sálfræðingarnir Heimir Snorrason og Margrét Birna Þórarinsdóttir fóru á kostum í erindum sínum. Þau fjölluðu um kvíða almennt, hjá bæði börnum og fullorðnum og áhrifaríkar leiðir til að draga úr áhyggjum og kvíða. Félagið þakkar frábærar móttökur almennings.

Related Posts