Sálfræðingar hjá Reykjavíkurborg samþykktu í dag nýjan kjarasamning

Home / Fréttir / Sálfræðingar hjá Reykjavíkurborg samþykktu í dag nýjan kjarasamning

Kosningaþátttaka var 71,15 %

Niðurstaðan var eftirfarandi:
Þeir sem samþykktu: 94,59%
Þeir sem samþykktu ekki: 5,41%

Gildistími samnings er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028

Samninginn má finna á heimasíðunni undir kjaramál – Reykjavíkurborg

Related Posts