Fræðsla á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélagsins

Home / Fréttir / Fræðsla á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélagsins

Erla Margrét Hermannsdóttir, sálfræðingur á Stuðlum verður með erindi fimmtudaginn 23. janúar klukkan 12:00 -13:00
Umfjöllunarefni fræðslunnar er starfsemi meðferðarheimila Barna- og fjölskyldustofu og sálfræðimeðferð sem þar er veitt.

Fræðslan fer fram á TEAMS og hefur félagsfólk fengið póst með hlekk á teamsfundinn

Related Posts