Sálfræðingafélag Íslands er fag- og stéttarfélag sálfræðinga

Sálfræðiritið

Hér má nálgast rafræna útgáfu Sálfræðiritsins

Finndu sálfræðing eða sálfræðiþjónustu

Fréttir og tilkynningar

Vinnustaðafundir

Trúnaðarmannaráð félagsins setti af stað vinnustaðafundi sem fyrst og fremst snúast um kjaramál sálfræðinga.  Ætlunin er að halda fundi á sem flestum vinnustöðum sálfræðinga í vor og klára í haust.

SAK-fundur í Stokkhólmi

Formaður og framkvæmdastjóri félagsins sátu nýverið samráðsfund norrænu sálfræðingafélaganna í Stokkhólmi. Margt var til umræðu og að þessu sinni töluverð áhersla á stöðu sálfræðinnar, menntunar [...]

Fréttaveita bhm.is

Viðburðadagatal

Engir viðburðir á næstunni.