Geðlæknafélag Íslands og Sálfræðingafélag Íslands boðar til sameiginlegs fundar um verklagið við greiningu og meðferð ADHD hjá fullorðnum
Fundurinn fer fram fimmtudaginn 12. Október kl. 19:00-21:00 í sal Læknafélags Íslands að Hlíðarsmára 8. Framsögumenn: Sigurður Örn Hektorsson, geðlæknir. Yfirlæknir á sviði eftirlits og [...]