Nýir sérfræðingar í klínískri sálfræði

Home / Fréttir / Nýir sérfræðingar í klínískri sálfræði

Landlæknir veitti þeim Berglindi Guðmundsdóttur sem nú er staðgengill forstöðusálfræðings á Landspítala og Elfu Björt Hreinsdóttur sálfræðingi á Landspítala sérfræðingsviðurkenningu í klínískri sálfræði þann 17. október sl. Til hamingju báðar tvær!

Related Posts