Nýir sérfræðingar

Home / Fréttir / Nýir sérfræðingar

Þær Sigríður Karen Bárudóttir og Sigurlín Hrund Kjartansdóttir fengu báðar sérfræðileyfi í klínískri sálfræði með réttarsálfræði sem undirgrein þann 6. janúar sl. Þó seint sé fá þær hér með hamingjuóskir!

Related Posts