Hér að neðan má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamning Sálfræðingafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.
Kosning hófst 12. apríl og lauk klukkan 12:00 þann 18. apríl.
Niðurstöður kosningar
Fjöldi á kjörskrá: 243
Fjöldi sem kusu: 124
Kosningaþátttaka: 51,03%
Þeir sem samþykktu: 102 eða 82,26%
Þeir sem samþykktu ekki: 22 eða 17,74%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.
Samninginn má sjá hér.
Related Posts