Sálfræðingarnir Paola Cardenas og Soffía Elín Sigurðardóttir kynntu bækurnar Súper viðstödd og Súper vitrænn fyrir félagsmönnum Sálfræðingafélagsins.
Við þökkum þeim fyrir góða kynningu en nánari upplýsingar og bækur þeirra má nálgast á heimasíðunni www.sjalfstyrkur.is
Related Posts